top of page

Fimm vikna undirbúningsnámskeið fyrir kærleikskasti. 7. okt til 21. nóv.

 

Á hverjum sunnudegi set ég inn videó fyrirlestur með efni vikunar og verkefnum. Auk þess verða spurningar og svör í hverri viku til að skýra betur efni vikunar. 

 

Þessari útgáfu af námskeiðinu fylgja einkatímar (zoom eða annað mynd-samtal) þar sem við hjálpumst að við að aðlaga efni vikunar að þínum aðstæðum.

 

Hægt er að greiða með korti (veljið Rapyd payment). Auk þess er líka hægt að greiða með millifærslu, Aur appi eða Kass.

 

Ef námskeiðið stendur ekki undir væntingum þínum geturðu sent okkur email hvernær sem er í janúar 2022 og fengið allt gjaldið endurgreitt.

Undirbúnings námskeið fyrir kærleikskast - með einkatímum

45.000krPrice
    bottom of page