Þetta er leidd slökun, markmiðið er ekki bara að sofna, heldur líka að líkaminn hvílist sem best og að svefninn verði endurnærandi.
Þessa slökun tók ég upp fyrir mörgum árum. Þá kom fólk oft til mín í dáleiðslu og hafði orð á því að það svaf svo vel nóttina eftir. Hér er þó aðeins sá hluti sem slakar á líkamanum.
Þessa upptöku má alls ekki nota við aðstæður þar sem fólk þarf að vaka, t.d. við stjórnum ökutækja.
Slökun sem bætir svefn
500krPrice